Í neðangreindu skjali afhjúpum við 10 skjalastjórnunaraðferðir sem þú getur notað til að tryggja betri upplýsingastjórnun og byggja upp notendur með skjalastjórnun í huga.
Tilgangur skjalastjórnunar er að gera öllum fyrirtækjum, félögum eða stofnunum kleift að hafa aðgang að skjölum og skrám svo þau geti sannað hvað var gert og hvers vegna svo sem vegna ákveðinna viðskiptaferla, lagalegra krafa eða endurskoðunar. Venjur við skjalastjórnun sem fram koma í þessu skjali geta hjálpað þér við að bæta þína skjalastjórnun.
CoreData lausnin hentar fullkomlega fyrir ríkis- og sveitarstjórnarskrifstofur, stofnanir, félög og einkafyrirtæki sem þurfa að breyta viðskiptaferlum sínum og skjalavörslu yfir í rafrænt umhverfi og þar með starfræna skrifstofu.