Vafrakökur hafa ólíkan tilgang en sumar eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða. Þær kökur eru ekki háðar samþykki notenda heldur byggir notkun þeirra á lögmætum hagsmunum Wise, sem felast í því að geta veitt góða upplifun á vefsíðunni og stuðla að frekari þróun hennar.
Aðrar vafrakökur eru notaðar t.d. vegna greininga eða stillingar á vefsvæðum og markaðssetningu. Notendur þurfa að veita samþykki fyrir notkun á þeim vafrakökum.
Vafrakökur hafa einnig ólíkan gildistíma. Ákveðnar vafrakökur virka einungis á meðan vafri er opinn og er þeim eytt þegar honum er lokað (e. session cookies). Aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma. Notendur geta lokað á vafra kökur með því að breyta stillingum á vafra. Með þeim hætti geta notendur dregið til baka samþykki sitt fyrir notkun á vafrakökum. Athuga skal að ef lokað er á allar vafrakökur, þar á meðal nauðsynlegar vafrakökur, mun það hafa áhrif á virkni vefsíðunnar.