Skjalastjórnun
Þegar allir eru með réttar upplýsingar og gögn er hægt að tryggja hraðari vöxt og aukin afköst
Stjórnarvefgátt
Stjórnarvefgáttin tryggir rekjanleika þannig að öll snerting og skoðun gagna og skjala er skráð
Gagnaherbergi
Gagnaherbergi tryggir rekjanleika þannig að öll snerting og skoðun gagna er skráð
Rafrænar undirritanir
Rafrænar undirritanir geta hraðað ferlum og bætt notendaupplifun
Umsóknarkerfi
Einfalt í notkun og minnkar alla fyrirhöfn
Rafræn skil
Rafræn skil eru eitt af því mikilvæga í nútíma skjalavörslu og styðja við pappírslausa framtíð
Samþættingar við CoreData
Það er einfalt að samþætta CoreData við önnur kerfi með því að forrita á móti API (forritaskil). Þannig geta gögn flætt auðveldlega á milli kerfa með sjálfvirkum hætti
Stafrænt pósthólf
Það er einfalt að senda skjal til birtingar í stafrænu pósthólfi á Island.is
Gæðakerfi
Tryggir rekjanleika og aðgang
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vafrakökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.
Samþykkja