Skjalastjórnun
Góð skjala- og verkefnastjórnun er eitt það mikilvægasta sem fyrirtæki og teymi þurfa að huga að. Óskilgreind gögn í rafrænni skjalageymslu, óskilvirkni teyma innan fyrirtækja jafnt sem samvinna við ytri aðila getur orðið til þess að gögn týnast eða séu jafnvel óvart send á rangan aðila. Slíkt veldur óánægju meðal starfsfólks og viðskiptavina. Hægir á verkefnum og vexti fyrirtækja.
Þegar allir eru með réttar upplýsingar og gögn er hægt að tryggja hraðari vöxt og aukin afköst
Nokkrir af helstu kostum CoreData:
- Ótakmörkuð verkefni, skjöl og tengiliðir
- Takmarkalaus leitarvél
- Skipulögð svæði fyrir verkefni/mál
- Flokkun skjala, afmörkun og merking
- Rekjanleiki verkefna, skjala og verkliða
- Útgáfustjórnun á verkefnum og skjölum
- Sérsniðin verkefna- og skjalasniðmát
- Aðgangsstýringar
CoreData er með ISO/IEC 27001 vottun frá BSI fyrir upplýsingaöryggi stjórnkerfa
Með því að nýta CoreData getur þú einnig verið með:
Tölum saman!
Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.