Fjármálafyrirtæki
Með stafrænni skrifstofu CoraData geta fjármáladeildir, bókhaldsfyrirtæki, lífeyrissjóðir og hlutabréfasjóðir varðveitt og aðgangsstýrt mikilvægum skjölum með öruggum hætti.
CoreData tryggir auðvelda aðgangsstýringu fyrir t.d. reikninga, kvittanir, fjárhagsáætlanir, pantanir, greiningar, samninga og skýrslur. Þannig eru viðkvæmar fjárhagsupplýsingar einungis aðgengilegar fyrir þá sem eiga að hafa aðgang að þeim.
Veittu réttum aðilum aðgang að áreiðanlegum fjárhagsupplýsingum
- Geymdu viðkvæm fjárhagsleg gögn og deildu þeim með öruggum hætti t.a.m. með innri og ytri endurskoðendum
- Uppfylltu kröfur og staðla um persónuvernd
- Stjórnaðu og flokkaðu skjölin eftir þínum þörfum
- Stígðu skrefin yfir í pappírslausa umsýslu gagna
- Gagnaherbergi og stjórnarvefgátt eru aðgengilegar þar sem þörf er á sérstakri varðveislu og aðgangsstýringum
- Flýttu fyrir með rafrænni innskráningu með rafrænni auðkenningu og rafrænni undirritun samninga og fundargerða
- Aðgangsstýrðu þannig að réttir aðilar hafi aðgang að þeim skjölum sem þeir þurfa á að halda og einfaldaðu þannig allan rekstur og samskipti
- CoreData er skráð skýjalausn hjá FME (Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands)
- CoreData er ISO/IEC 27001 vottað fyrirtæki
Við hjá Ísafold Capital Partners (ÍCP) höfum nú innleitt CoreData. Helstu kostir CoreData, fyrir starfsemi ÍCP, voru þeir að þarna gátum við haft undir sama hatti gagnaherbergi og rafrænar undirskriftir. Það að auki er viðmótið einfallt og þægilegt og þjónustan framúrskarandi.
Kristinn Guðjónsson, áhættustjóri hjá ÍCP
Óskaðu eftir kynningu eða skoðaðu lausnir okkar